Háskóli Íslands

Frjálsræði í efnahagsmálum. Ársskýrsla 1997

Frjálsræði í efnahagsmálum. Ársskýrsla 1997.

Frjálsræði í efnahagsmálum. Ársskýrsla 1997.Höfundur: James D. Gwartney.

 

Ummæli þriggja nóbelsverðlaunahafa í hagfræði um fyrri útgáfu þessarar skýrslu:

„Þessi mælikvarði á frjálsræði í efnahagsmálum er mun betri en nokkur sem fyrr hefur komið fram. Við stöndum öll í þakkarskuld við höfundana fyrir þá þrautseigju og miklu vinnu sem liggur að baki þessu einstaka gagnasafni og greiningu þeirra á því.“
Milton Friedman. Nóbelsverðlaunahafi 1976

„Stofnanir hagkerfis eða ríkis ákvarða hvatningu manna innan þess og ráða því miklu um hagsæld. Könnunin á frjálsræði í efnahagsmálum heimsins 1975-95 sem gerð var af James Gwartney, Robert Lawson og Walter Block er sannfærandi vitnisburður um sambandið á milli þeirra stofnana sem ákvarða frjálsræði í efnahagsmálum og hagsældar á því tuttugu ára tímabili sem skoðað er.“
Douglass C. North. Nóbelsverðlaunahafi 1993

„Við gerum ráð fyrir að frjálsræði í efnahagsmálum ýti undir hagsæld og hagvöxt með því að hvetja frumkvöðla til dáða og ýta undir framleiðni verkamanna. Rannsóknir á þessu hafa þó liðið fyrir það hve mælingar á frjálsræði hafa verið fáar og ófullkomnar. Þetta rit bætir úr þessum skorti með umfangsmiklum mælingum fyrir meira en eitt hundrað þjóðir. Það verður ómetanleg heimild fyrir rannsóknir á uppsprettu hagvaxtar og fyrir skilning á tengslum frjálsræðis í efnahagsmálum, stjórnmálum og mannréttinda.“
Gary S. Becker. Nóbelsverðlaunahafi 1992

 
Útgefendur: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, The Fraser Institute, Kanada

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is