Háskóli Íslands

Ísland og Evrópusambandið

Ísland og Evrópusambandið

Ísland og Evrópusambandið.

 

„Alþjóðleg viðhorf breytast nú með undraverðum hraða. Frændþjóðir okkar, Danir, Finnar og Svíar, eru gengnar í samband Evrópuríkja. Við munum fyrst um sinn láta á það reyna hversu vel okkur dugir EES-samningurinn en jafnframt halda vöku okkar og meta af skynsemi hvernig hagsmunum okkar verður best borgið á komandi árum. Háskólinn hefur þar mikilvægu hlutverki að gegna. Hann hefur á sínum vegum fjölda sérfræðinga með þekkingu á þeim fjölbreyttu málefnum sem hér koma við sögu. Ef rétt er á haldið geta rannsóknir þeirra og öflun upplýsinga, jafnahliða miðlun þekkingar með kennslu og ráðgjöf, orðið grundvöllur skynsamlegrar umræðu og yfirvegaðra ákvarðana.“

Úr inngangsorðum Sveinbjörns Björnssonar, rektors Háskóla Íslands
 
Í þessari bók birta Alþjóðamálastofnun, Félagsvísindastofnun, Hagfræðistofnun og Sjávarútvegsstofnun við Háskóla Íslands niðurstöður rannsókna sinna á kostum og göllum ESB-aðildar í samanburði við EES-aðild.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is