Fréttir og viðburðir

Á málstofu sem haldin var 19. mars skýrði Helgi Tómasson hvernig nota má aðferðir Bayes til þess að aðgreina...
Breyta má stuðningi við landbúnað þannig að hann nýtist þeim betur sem honum er ætlað að styðja. En fyrst...
Ólafur Margeirsson hagfræðingur kynnti nýja peningahagfræði á málstofu Hagfræðistofnunar 25. febrúar. Hann...
Skúli Jóhannsson verkfræðingur ræddi um tímasetningu virkjana á málstofu Hagfræðistofnunar 15. janúar....
Rætt var um loftslagsmál, önnur umhverfismál og efnahagslega þýðingu þeirra á málstofu á Þjóðarspegli...
Hagfræðingarnir Gylfi Magnússon og Yngvi Örn Kristinsson efast um um að ráðlegt sé fyrir íslenska...
Þegar olíuverð hækkar miðað við fiskverð  er minni olía notuð á hvern fisk sem er veiddur
Samkvæmt rannsókn á gögnum frá Hagstofu Íslands frá árunum 2000 til 2017 dragast bensínkaup heimila saman um...
Þjóðgarður var stofnaður í Skaftafelli 1967 og í Jökulsárgljúfrum 1973. Síðan hafa allur Vatnajökull og næsta...
Á bilinu 20 til 30 manns tóku þátt í fjórum málstofum um áhrif farsóttarinnar á íslensk efnahagsmál.  Þór...
Það er hluti af því að endurskipuleggja hagkerfið að endurmennta fólk til nýrra starfa þegar gömlu störfin...
Sigurður Björnsson ræddi Ísland og Norðurslóðasiglingar á málstofu í Odda 21. febrúar, en með honum unnu...
Jónas Haralz hefði orðið hundrað ára 6. október síðastliðinn. Af því tilefni héldu Hagfræðistofnun og...
Þegar ís bráðnar á norðurslóðum má sigla eftir leiðum sem áður voru lokaðar. Hagfræðistofnun spáir því að á...
Rannsóknir Jukka Siltanens, umhverfis- og auðlindafræðings, á hagrænum áhrifum þjóðgarða og verndaðra svæða...
Straum fólks frá útlöndum hingað til lands virðist einkum mega skýra á tvennan hátt: Í fyrsta lagi þarf að...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is